G
Ég var´a´ brasa í bílskúrnum um miðnætti
Em
þegar tilraun misfórst ég ei aðgætti
C
lýsi´ og lakkrís lentu´ óvart í
D
laxasalati með tómati.
G
Reykur svartur steig upp rjúkandi
Em
mér brá og stutta stund varð fjúkandi
C
en létti fljótt er mér um augu leið
D
sú staðreynd að ég hafði gert einn seið
G
Hann gerði seið – ég gerði skrímslaseið
Em
já skrímslaseið – allt varð betr´ um leið
C
hann gerði seið – ég gerði skrímslaseið
D
hann gerði seið – sem sló í gegn um leið.
G
En skrímslið var þó ekki voða vont
Em
ponsulítið en með mikið mont
C
þóttist vera mikið stærri enn
D
Þorgeirsboli og He-man!
C
Skrímslið hoppaði út á hlið
D
sveiflaði hárinu upp á við
C
hrist´ á sér rassinn og snéri sér
D
og sagði: „ég get alls ekki stjórnað mér“!
G
Ekkert svipað hef ég aftur gert
Em
þetta diskó-skrímsli er alveg yndislegt
C
það strunsar um og þrífur hólf og gólf
D
og þykist sofna cirka korter í tólf.
G
Hann gerði seið – ég gerði skrímslaseið
Em
já skrímslaseið – allt varð betr´ um leið
C
hann gerði seið – ég gerði skrímslaseið
D
hann gerði seið – sem sló í gegn um leið.
D
Em
G
C