SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009)

Am
G
C
G
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi.
Am
G
C
G
Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla.
Am
G
C
G
Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða.
Am
G
C
G
Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa.
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Esus4
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Am
Er í lagi Ísland?
Am
G
Ísland er í lagi?
F
G
Ekki láta þessa peyja
Am
G
F
E
sem allir hafa selt þig, nánast svelt þig, í svaðið beygja.
Am
G
Þegar allt er við að hrynja
F
G
og hörmung-ar dynja,
Am
G
F
E
þá er rétt að rísa á fætur og rifja upp okkar rætur
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
F
Er í lagi Ísland?
E
Þú varst svikið, þú varst tekið af Skrúðkrimmunum.
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Am
G
C
G
Okkar sjóðir voru tæmdir, megi sekir vera dæmdir.
Am
G
C
G
Næstu árin verða erfið, en við endur-reisum kerfið.
Am
G
Ísland er í lagi?
F
G
Ekki láta þessa peyja
Am
G
F
E
sem allir hafa selt þig, nánast svelt þig, í svaðið beygja.
Am
G
Þegar allt er við að hrynja
F
G
og hörmung-ar dynja,
Am
G
F
E
þá er rétt að rísa á fætur og rifja upp okkar rætur
Am
G
Ísland er í lagi?
F
G
Ekki láta þessa peyja
Am
G
F
E
sem allir hafa selt þig, nánast svelt þig, í svaðið beygja.
Am
G
Þegar allt er við að hrynja
F
G
og hörmung-ar dynja,
Am
G
F
E
þá er rétt að rísa á fætur og rifja upp okkar rætur
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
Er í lagi Ísland?
F
Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi?
G
F
Er í lagi Ísland?
E
Þú varst svikið, þú varst tekið af Skrúðkrimmunum.
Am
G
Ísland er í lagi?
F
G
Ekki láta þessa peyja
Am
G
F
E
sem allir hafa selt þig, nánast svelt þig, í svaðið beygja.
Am
G
Þegar allt er við að hrynja
F
G
og hörmung-ar dynja,
Am
G
F
E
þá er rétt að rísa á fætur og rifja upp okkar rætur
Am
G
Ísland er í lagi?
F
G
Það lifir enn í glæðum
Am
G
F
E
Höldum áfram út úr ryki, okkar striki, með eld í æðum.
Am
G
Nú er rétt að herða upp huga,
F
G
ekki drepast, heldur duga!
Am
G
F
E
Saman verðum við að verjast öllu veseni og berjast – Ísland!
Am
G
Ísland er í lagi?
F
G
Það lifir enn í glæðum
Am
G
F
E
Höldum áfram út úr ryki, okkar striki, með eld í æðum.
Am
G
Nú er rétt að herða upp huga,
F
G
ekki drepast, heldur duga!
Am
G
F
E
Saman verðum við að verjast öllu veseni og berjast – Ísland!

E

Am

F

G

C

Esus4