Bm
Em
Ég niður skuldastræti staulast þungt á slitnum skónum,
F#
Bm
með tár á kinn og ekkert í vösunum.
Em
Ég rölti um og horfi á liðið sem er þar í hópum
F#
Bm
frá Körfulánskörlum upp í Kúlulánskellingar.
Em
Skulda stræti, ys og læti,
Bm
fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum,
Em
fólk að FARA, fólk í dvala
F#7
og fólk sem ríkið ætt’ að ala.
Bm
Em
Svo brenna bankarnir í röðum Glitnir, Land og Kaupþing,
F#
Bm
og fyrir utan stendur horaður almúginn.
Bm
Em
En fyrir innan sitja grimmir okurvaxtaverðir
F#
Bm
og passa að litli kallinn komi og borgi þá…
Em
Skulda stræti, ys og læti,
Bm
fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum,
Em
fólk að FARA, fólk í dvala
F#7
og fólk sem ríkið ætt’ að ala.
Bm
Em
F#7
F#