Smiðjukofinn

C
F
Þú kæri smiðjukofi minn
G
C
hér kem ég enn til þín
F
að flýja‘ í náðarfaðminn þinn
G
C
sem fyrst er nauðsyn brýn.
Am
Em
Smiðjukofi hopp fallera
D7
G
og smiðjukofi hopp fallera.
C
F
Ég kem til þín hopp fallera
G
C
og skammast mín hopp fallera.
C
F
Hér komst ég enn í kofann inn
G
C
hann kræktur aftur er
F
því fótahraður faðir minn
G
C
er fast á hælum mér.
Am
Em
Smiðjukofi hopp fallera
D7
G
og smiðjukofi hopp fallera.
C
F
Ég kem til þín hopp fallera
G
C
og skammast mín hopp fallera.
C
F
Og nú skal binda endi á
G
C
mín ýmsu glappaskot
F
því greindi pabbi grimmur frá
G
C
og gnísti tannabrot.
Am
Em
Smiðjukofi hopp fallera
D7
G
og smiðjukofi hopp fallera.
C
F
Ég kem til þín hopp fallera
G
C
og skammast mín hopp fallera.
C
F
Þú kæri smiðjukofi minn
G
C
já kær á alla lund
F
ég legg mig hér, ég látinn inn
G
C
og ligg þar góða stund.
Am
Em
Smiðjukofi hopp fallera
D7
G
og smiðjukofi hopp fallera.
C
F
Ég kem til þín hopp fallera
G
C
og skammast mín hopp fallera.

Am

Em

D7

G

F

C