Þegar leit ég í augun þín,
Hugur minn fann hyldjúpa sýn,
Draumar komu og lifðu vel,
í þeim þú fórst mér ei frá.
Hugurinn lifði lengi í mér,
Vinur minn varstu þessa einu nótt,
eignaðist þú hjarta mitt.
Næturnar enda, dagar taka við,
Nú hittumst við aldrei, mér þykir það leitt
Ég rölti um götur og ég get ekki greitt,
Vinur minn varstu þessa einu nótt,
Næturnar enda, dagar taka við,
En þú vildir ei fara, það sagðir þú mér.
Þú sagðir “ég vildi að ég gæti treyst þér”.
Því gerðir þú þetta vinur minn,
Ó hvað ég vildi trúa þér.
F~m
A
E
A
E
A
E
F~m
D
C~m
Gdim
B
Bb
A
G~
E
En þú vildir ei fara, það sagðir þú mér.
Þú sagðir “ég vildi að ég gæti treyst þér”.
Því gerðir þú þetta vinur minn,
Ó hvað ég vildi trúa þér.
Ó hvað ég vildi trúa þér.
A
C~m
G~
B
Gdim
F~m
E
F
Bb
Bm
D