C
G
Am7
Kvöld eitt kom að mér
C
G
Am7
Kona með ljóst hár.
C
G
Am7
Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig.
C
G
Am7
út í nóttina í kringum sig.
Dm
Am
G
Og hugfanginn elti é g,
Dm
Am
G
F
G
E
glóandi lokk sem lýsti í rökk rin u.
Am
F
E
Am
G
Ég þráði að snerta hárið og fang a
Am
F
E
Am
G
sama hversu langt ég yrði að gang a.
C
G
Am7
Ég hljóp og hljóp hratt
C
G
Am7
hægri vinstri datt.
C
G
Am7
Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig.
C
G
Am7
Út í nóttina í kringum sig.
Dm
Am
G
og dolfallinn elti é g
Dm
Am
G
F
G
E
sindrandi hár hennar í húm inu .
Am
F
E
Am
G
Sama hvernig ég hljóp færðist hún undan.
Am
F
E
Am
G
og endalaust blasti við myrkrið framundan.
Am
F
E
Am
G
og ég þráði að snerta hárið og fang a
Am
F
E
Am
G
sama hversu langt ég yrði að ganga.
C
G
Am7
Kvöld eitt kom að mér
C
G
Am7
Kona með ljóst hár.
C
G
Am7
Hún tældi mig, blekkti mig, ginnti mig.
C
G
Am7
út í nóttina í kringum sig.
Dm
Am
G
Og ástfanginn elti ég
Dm
Am
G
F
G
E
blikandi hár hennar í myrkrinu.
Am
F
E
Am
G
Sama hvernig ég hljóp færðist hún undan
Am
F
E
Am
G
og endalaust blasti við myrkrið framundan.
Am
F
E
Am
G
En ég þráði að snerta hárið og fang a
Am
F
E
Am
G
sama hversu langt ég yrði að gan ga.
Am
F
E
Am
G
Hún hljóp á brott frá mér og greikkaði spor ið
Am
F
E
Am
G
C
uns hún að fullu hvarf inn í nývaknað vorið.
F
Am
C
E
G
Am7
Dm