C
Am
C
Stundum er ég sterk,
Am
F
G
og stundum get ég ekkert gert svo ég
F
E
Am
D
sit og sakna og syrgi og sé
F
G
C
mikið eftir þér
C
Am
C
Stundum er ég leið,
Am
F
G
stundum man ég ekkert hvað var að
F
E
Am
D
spyr mig hvernig ég gat sært
F
G
C
allt sem var mér kært
C
Am
C
Stundum er ég stolt,
Am
F
G
stundum er ég viss um hvernig fór
F
E
Am
D
klappa mér á bakið mitt
F
G
C
hætti að hugsa um þitt
Am
C
Am
F
G
F
E
Am
D
F
G
C
C
Am
C
Stundum er ég sár,
Am
F
G
ég velti stundum fyrir mér hvort þér
F
E
Am
D
líði betur eða verr
F
G
C
án mín eða með
C
Am
C
Stundum er ég góð,
Am
F
stundum get ég samið ljóð
G
um eitthvað annað en þig,
F
E
Am
D
fléttað um það fallegt lag,
F
G
C
tókst það ekki í dag
C
Am
F
E
D
G