Sunnudagsmorgunn (Bjartmar Guðlaugsson)

E
Sunnudagsmorgunn
A
og pabbi minn liggur í rúminu.
E
Rauðeygður, rámur
B
og risið á honum er lágt.
E
Mamma er frammi
A
skuggaleg er hún í húminu.
B
A
Það skilja svo fáir í heiminum
E
hvað hún á bágt.
A
B
E
E7
Það voru gestir hjá þeim í alla nótt
A
B
B7
E
það voru gestir hjá þeim í alla nótt.
E
Sunnudagsmorgunn
A
og pabbi minn rétt heldur rænunni.
E
B
Starir í tómið og tortímir lítra af kók.
E
Hann röflar um eggið
A
sem reynir að leiðbeina hænunni.
B
Hann er í ranghverfum sokkum
A
E
og líka í öfugri brók.
A
B
E
E7
Það voru gestir hjá þeim í alla nótt
A
B
B7
E
það voru gestir hjá þeim í alla nótt.
A
B
E
E7
Það voru gestir hjá þeim í alla nótt
A
B
B7
E
það voru gestir hjá þeim í alla nótt.
E
Sunnudagsmorgunn
A
og hryggurinn þiðnar á borðinu
E
B
bragðið af honum gleður víst engan í dag.
E
A6sus2
Rétt væri að taka panódílparið á orðinu
B
og hlaupa til ömmu
A
E
og kippa þar hungrinu í lag.
A
B
E
E7
Það voru gestir hjá þeim í alla nótt
A
B
B7
E
það voru gestir hjá þeim í alla nótt.

E

A

E7

B

A6sus2

B7