Bb
G~
Á hundrað og þrjátíu í myrkri
D~
Bb
svæfandi suð í vél.
Bb
G~
Hvítur geislinn kyssir grjótið
D~
Bb
ég er heitur og mér líður vel.
Bb
G~
Vegurinn er grýttur, ég er grýttur
D~
Bb
það er rigning og mér líður vel.
Bb
G~
Vegurinn er grýttur, ég er grýttur
D~
Bb
það er rigning og mér líður vel.
D
D~
Svarta Sara er ekki bara
Bb
beinskipt tengd í æð
D
D~
Svarta Sara er gráðug mamma
Bb
sem bíður þín á næstu blindhæð
F
Bb
blindhæð – blindhæð.
F
Bb
blindhæð – blindhæð.
Bb
G~
Á hundrað og þrjátíu í myrkri
D~
Bb
og ég næ ekki Rás tvö.
Bb
G~
Slappaðu af mín littla ljúfa
D~
Bb
happatalan mín er sjö.
Bb
G~
Vegurinn er grýttur, ég er grýttur
D~
Bb
það er rigning og mér líður vel.
Bb
G~
Vegurinn er grýttur, ég er grýttur
D~
Bb
það er rigning og mér líður vel.
D
D~
Svarta Sara er ekki bara
Bb
beinskipt tengd í æð
D
D~
Svarta Sara er gráðug mamma
Bb
sem bíður þín á næstu blindhæð
F
Bb
blindhæð – blindhæð.
F
Bb
blindhæð – blindhæð.
D
Bb
F
G~
D~