Þar svellur þrá í brjósti
Og vitringar á þriðja glasi
Og gera heiminn ríkari af
En svo kemur vetur með veðragný
Og vindbarin húsin þau þagna á ný
Fuglarnir hljóðna og falla öll grös
Og svo fellur ryk yfir borð og glös
gefur gullið þeim sem hefur
Og hrafninn krunkar kátur
Og þarna siglir einhver inn,
En svo kemur vetur með veðragný
Og vindbarin húsin þau þagna á ný
Fuglarnir hljóðna og falla öll grös
Og svo fellur ryk yfir borð og glös
En það fylgir vor hverjum vetri
Svo kemur sumar og söngur í hús
Suðandi fluga sem býður mér dús
En það fylgir vor hverjum vetri
Svo kemur sumar og söngur í hús
Suðandi fluga sem býður mér dús
A~m
D
Dm
Em
B
G
Am
C
A~
Gm
A
Cm
F