Svo óralangt frá þér

Gm
C
F
Svo óralangt burt frá þér ég er.
F
Árin falla á fölnað blað,
Dm
sem að fékk ég heiman að.
Gm
Bb
C
Þar stendur komdu fljótt og fyrirgefðu mér.
F
Ó hve vildi ég vængi fá,
Dm
erfitt verður heim að ná.
Gm
C
F
Ó svo óralangt burt frá þér ég er.
F
Burt frá þér, burt frá þér,
Dm
þar sem böl mitt enginn sér.
Gm
C
F
Já svo óralangt burt frá þér ég er.
F
Þegar ég les þetta bréf
Dm
rifjast allt upp sem ég reyndi að gleyma
Gm
Bb
C
þegar ég kvaddi þig og fór langt út í heim.
F
Nú er allt svo breytt
Dm
en eitt hefur ekki breyst, ást mín til þín
Gm
C
F
G
ég vildi að þú gætir fyrirgefið mér.
C
Svangur kaldur einn í ey
Am
eignalaus og sæmd er fley
Dm
F
G
Og svo óralangt burt frá þér ég er.
C
Um refilstigu reika ég
Am
ráðalaus um heljar veg.
F6
G
C
C7
Já svo óralangt burt frá þér ég er.
F
Burt frá þér, burt frá þér,
Dm
þar sem böl mitt enginn sér.
Gm
C
F
Dm
Já svo óralangt burt frá þér ég er.
Gm
C
F
Já svo óralangt burt frá þér ég er.

F

Dm

G

F6

C

C7

Gm

Bb

Am