Talandi dæmi

G
C7
Fiðlungur þráði fegurð og söng
G
Nú er hann kominn í peningaþröng
C7
Þetta er talandi dæmi,
G
E7
talandi dæmi.
A9
Þetta er talandi dæmi
D7
G
og ég vissi að það kæmi að mér
G
C7
Tinni er hetja, vinur í raun.
G
Sumir vilja mein að hann drekki á laun,
C7
Þetta er talandi dæmi,
G
E7
talandi dæmi.
A9
Þetta er talandi dæmi
D7
G
og ég vissi að það kæmi að mér
G
C7
Jósafat, fat, fat, hann er rólyndiskarl
G
Pálína leikur sér við titrandi jarl
C7
Þetta er talandi dæmi,
G
E7
talandi dæmi.
A9
Þetta er talandi dæmi
D7
G
og ég vissi að það kæmi að mér
G
C7
Talar og talar, segir ekki neitt.
G
Ég þoli þetta ekki lengur og mér þykir það leitt.
C7
Þetta er talandi dæmi,
G
E7
talandi dæmi.
A9
Þetta er talandi dæmi
D7
G
og ég vissi að það kæmi að mér

C7

E7

A9

G

D7