Það er leikur að læra

C
Dm
Það er leikur að læra
G
C
leikur sá er mér kær,
Dm
að vita meira og meira,
G
C
meira? í dag en í gær.
C
Dm
Bjallan hringir, við höldum
G
C
heim úr skólanum glöð,
Dm
prúð og frjálsleg í fasi.
G
C
Fram nú allir í röð.

G

Dm

C