Hver er það sem að hvíslar að mér.
„Ég er vonin sem vakir og sér“.
Ég vernda þig og leiði þig,
Ég vernda þig og ég stend þér við hlið,
ég er röddin – sem hvíslar að þér.
hver er það sem hvíslar að mér.
„Ég er vonin sem vakir og sér“.
Ég vernda þig og leiði þig,
um veröld sem þekki ég svo vel.
Ég vernda þig og ég er þér við hlið
ég er röddin – sem hvíslar að þér.
Ég vernda þig og ég er þér við hlið
Ég er röddin, sem hvíslar að þér.
Ég er röddin, sem hvíslar að þér .
Dm
Gm
C
G
F
A
Am
Em
Bm7
B
E
Bb
D
Bm