Þetta líf er allt í læ

Em
Em
Þú gerir margt sem gæti farið vel
Am
þetta líf er allt í læ
Em
En stundum falla niður feiknatré
Am
en þetta líður allt í læ
Em
Em
Svo getur verið að það vanti graut
Am
þá er lífið hálfgert hræ
Em
En ég fullyrði í fúlri raun
Am
já þetta líf er allt í læ
Em
Og það er margt sem stendur skakkt
Am
og stíft, til þess að gera
Em
Sko við horfum upp
Am
með ekkert við að vera
Cmaj7
lappir upp í loft
B7
við leggjum okkur oft á dag
Em
En nú er tími fyrir steik
Am
og stóra kalda kóla
Em
stökkvum útí garð
Am
og stingum niður njóla
Cmaj7
það er að koma vor
B7
snúum þessu oss í hag
Em
Em
Og bráðum heilsar okkur sólin skær
Am
þetta líf er allt í læ
Em
Og við dönsum hvert á okkar hátt
Am
þetta líf er allt í læ
Em
Síðan hækkum við í botn
Am
og höldum út í vorið
Em
Skiljum eftir slabb
Am
og snýtiklút með hori
Cmaj7
Viltu með mér vaka?
B7
Já vaka fram á næsta haust
Em
Cmaj7
Am
B7sus4
B7
Em
Cmaj7
Am
B7sus4
B7
Em
Cmaj7
Am
B7sus4
B7
Em
Síðan hækkum við í botn
Am
og höldum út í vorið
Em
Skiljum eftir slabb
Am
og snýtiklút með hori
Cmaj7
Viltu með mér vaka?
B7
Já vaka fram á næsta haust
Em
Því nú er tími fyrir steik
Am
og stóra kalda kóla
Em
stökkvum útí garð
Am
og stingum niður njóla
Cmaj7
það er að koma vor
B7
snúum þessu oss í hag
Em
Og nú er allt í fjórða gír
Am
og feitt að vera galinn
Em
Farinn yfirum
Am
og fötin álfum falin
Cmaj7
Við viljum bara dansa
B7
í diskófíling endalaust
Em

Am

B7

Cmaj7

B7sus4

Em