C
Am
Predikari og bóndi, skólastjóri og skækja
F
C
G
í rútunni um lágnættið, leiðin brött og hál
C
Am
eitt í ferð að fræðasetri, eitt að flýja undan vetri
F
G
C
og tvö voru í leit að týndri sál
Dm
G
Hann sá þau ekki sá sem kom á móti
Dm
G
Og stórir trukkar stöðvast ei svo skjótt
C
Am
Bara þrír litlir krossar upp hjá beygjunni við gilið
F
C
G
hví þeir eru ei fjórir þar veit enginn nema Guð
C
Am
ég held það teljist ei með sem þú tekur með þér héðan
F
G
C
heldur hvað þú skilur eftir er þú ferð
C
Am
Og bóndinn skildi eftir börnin sín og landið
F
C
G
og ástina sem kennd’ann þeim til alls sem fagurt grær
C
Am
og skólastjórinn hafði í hugum margra barna
F
G
C
oft tendrað ljós sem loga heit og skær
Dm
G
Og presturinn sagði sjáðu þar er Paradís
Dm
G
er bersyndugu konunni hann Biblíuna gaf
C
Am
Bara þrír litlir krossar upp hjá beygjunni við gilið
F
C
G
hví þeir eru ei fjórir þar veit enginn nema Guð
C
Am
ég held það teljist ei með sem þú tekur með þér héðan
F
G
C
heldur hvað þú skilur eftir er þú ferð
Am
F
Presturinn sem sagði þessa sögu
C
G
hann lyfti gömlu Biblíunni svo við gætum séð sagði
Am
F
blessi Guð bóndann, já og kennarann og prestinn
Dm
G
sem gaf mömmu þessa góðu bók sem hún las í fyrir mig
C
Am
Bara þrír litlir krossar upp hjá beygjunni við gilið
F
C
G
hví þeir eru ei fjórir þar veit enginn nema Guð
C
Am
ég held það teljist ei með sem þú tekur með þér héðan
F
G
C
heldur hvað þú skilur eftir er þú ferð
C
Am
C
Þrír litlir krossar hjá beygjunni við gilið
G
C
Am
F
Dm