Nú lifna í huganum liðnir dagar
og lokka í töfraveröld sína
ég er ungur í öruggum faðmi
og ekkert veit fegra en myndina þína.
Yfir mér björtu augun skína
enn með sama ljósi og forðum
Og ég veit af öllum orðum
er ekkert jafn dásamlegt og mamma.
því minningarnar ljúfu vísa veginn.
Þú ert mér all t, þú ert mér allt.
Ennþá strjúka ástríkar hendur
andlit drengsins er myrkrið hræðir.
Andartaks snerting augun þerrar,
örlítill koss er sárin græðir.
Á hljóðum stundum er hjartað blæðir
huggunin bíður líkt og forðum.
því minningarnar ljúfu vísa veginn.
því minningarnar ljúfu vísa veginn.
Þú ert mér allt , þú ert mér allt.
Þú ert mér allt , þú ert mér allt
G
A
D
F#m
B
G#
C
E
F#
C#m
Bm
Em