Í Gítarskóla Ólafs Gauks ég fann þig.
Við sátum saman hlið við hlið með heyrnartól.
Og saman lékum lög og lærðum nót ur.
Þú gafst mér gítarnögl sem á ég enn.
Er gítartíma lauk við vorum samfó.
Ég heimtaði að halda á strengjum tólf.
Á síðkvöldum við sátum tvö og sungum.
Þú gafst mér aðra nögl sem á ég enn.
Ó hve gott var að kúra þér hjá
Ó hve gott það var, gott það var
Ó hve gott var að lúra þér hjá
Ó hve gott’ Það var gott….
Ég aldrei gleymi, aldrei gleymi þér.
Lokaprófið leystum við með sóma
og settum sama hljómsveit eins og skot.
Á röðli rak þér koss á milli lag a
Þú gafst mér enn eina nögl sem á ég enn.
Ó hve gott var að kúra þér hjá
Ó hve gott það var, gott það var
Ó hve gott var að lúra þér hjá
Ó hve gott’ Það var gott….
Ég aldrei gleymi, aldrei gleymi þér.
En ævintýrin enda úti um síðir.
Bítlalag var aðal orsökin.
Við rifumst hátt og heitt og hart um þennan hljóm
Og aldrei þessu vant fékk ég enga gítarnögl.
Ó hve gott var að kúra þér hjá
Ó hve gott það var, gott það var
Ó hve gott var að lúra þér hjá
Ó hve gott’ Það var gott….
Ég aldrei gleymi, aldrei gleymi
aldrei gleymi, aldrei gleymi þér.
Ó hve gott var að kúra þér hjá
Ó hve gott það var, gott það var
Ó hve gott var að lúra þér hjá
Ó hve gott’ Það var gott….
Ég aldrei gleymi, aldrei gleymi þér.