D
A
E7
A
A
E7
Þú komst í hlaðið á hvítum hesti,
A
þú komst með vor í augum þér.
D
A
Ég söng og fagnaði góðum gesti
E7
A
og gaf þér hjartað í brjósti mér.
D
A
Ég söng og fagnaði góðum gesti
E7
A
og gaf þér hjartað í brjósti mér.
D
A
E7
A
A
E7
Ég heyri álengdar hófa dyninn,
A
ég horfi langt á eftir þér.
D
A
Og bjart er alltaf um besta vininn
E7
A
og blítt er nafn hans á vörum mér.
D
A
Og bjart er alltaf um besta vininn
E7
A
og blítt er nafn hans á vörum mér.
D
A
E7
A
A
E7
Þó líði dagar og líði nætur
A
má lengi rekja gömul spor.
D
A
Þó kuldinn næði um dala dætur
E7
A
þær dreymir allar um sól og vor.
D
A
Þó kuldinn næði um dala dætur
E7
A
þær dreymir allar um sól og vor.
D
A
E7
A
D
A
E7
A
A
E7
D