Vaki yfir þér

Am
G
C
Fmaj7
C
G
Ég vildi verða ljóð á þínum vegi,
C
G
vekja hjá þér hugrekki og þrá.
C
G
Ganga þér við hlið á hverjum degi,
Am
F
hjartað gleðja, tilfinningum sá.
C
G
F
C
Og í dag vil ég vaka yfir þér
C
G
Ég hugga þig ef sorg í huga dvelur
C
G
hughreysti með orðum sem ég á.
C
G
Lestu mig ef lofsöng minn þú telur,
Am
F
leiða þig að því sem þú vilt fá.
C
G
F
C
Og í kvöld mun ég vaka yfir þér
Am
F
Tíminn líður vonin bíður,
C
G
kvöldar sest er sól.
Am
F
Rökkrið lætur allar nætur,
C
G
sveipast svörtum kjól.
Am
F
C
G
Ég bíð   ,   vaki yfir þér
Am
F
C
G
Ég bíð   ,   vaki yfir þér
C
G
Fegurð þina finn þar sem þú sefur,
C
G
fallegri en hending mín fær lýst
C
G
Ég er bara lítið ljóð sem gefur,
Am
F
lífi þínu tilgang ef þú kýst.
C
G
F
C
Og í nótt skal ég vaka yfir þér
Am
F
Tíminn líður vonin bíður,
C
G
kvöldar sest er sól.
Am
F
Rökkrið lætur allar nætur,
C
G
sveipast svörtum kjól.
Am
F
C
G
Ég bíð   ,   vaki yfir þér
Am
F
C
G
Ég bíð   ,   vaki yfir þér
C
G
F
C
Og í nótt skal ég vaka yfir þér

Am

G

C

Fmaj7

F