Hvert á nú að flýja í dag?
Ef þú lokar augunum þá kemst ekkert í lag.
Samviskan í skuggalíki er.
Sama hvað þú hleypur lengi áfram er hún hér.
Ef þú horfir inn í sjálfan þig
Það er engin manneskja í þessum heimi hér
sem hjálpar þér, ef þú hjálpar ekki sjálfum þér.
Leggðu frá þér kyndilinn nú.
Þú kemst ekki til baka ef þú brennir þessa brú.
Bráður maður brennir sig fljótt.
Þú veist ekki hvert hugur leitar allra næstu nótt.
Mundu að horfa fram á við
Það er engin manneskja í þessum heimi hér
sem hjálpar þér, ef þú hjálpar ekki sjálfum þér.
Hvert á nú að flýja í dag?
Ef þú lokar augunum þá kemst ekkert í lag.
Samviskan í skuggalíki er.
Sama hvað þú hleypur lengi áfram er hún hér.
þá veist‘að þú átt hreina sál
Það er engin manneskja í þessum heimi hér
sem þarf að hjálpa þér, því þú kannt að hjálpa sjálfum þér
C
A
B7
E~G~
G
D~F~
E7
D
Em
A7
C7
D7
F~m