Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig

C
G7
Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig,
C
B7
C
ef þú meinar ekki neitt með því.
G7
Ef lagleg mey mig lítur á,
D
ég litið get ekki upp
G
og roðna alveg niður í tá.
F
E7
ég aldrei þori að segja nokkurt orð.
F
En leynda ósk, ég ætla að segja þér,
C
að þú viljir reyna að kenna mér.
G7
Því ertu að horfa svona alltaf á mig,
Dm7
G
C
ef þú meinar ekki neitt með því?
Dm7
G
C
ef þú meinar ekki neitt með því?
Dm7
G
C
ef þú meinar ekki neitt með því?

F

Dm7

E7

D

G7

G

C

B7