Við dýrkum Eyjar (My church)

D
G
D
A7
D
G
Ég ferðast hef um heiminn, þar hallir
D
hef ég séð
A7
Í Barcelona‘ og Berlín, brennt upp spariféð
D
En ég veit að ekkert jafnast á við
G
D
upplifunina,
A7
G
D
þegar siglt er fyrir Klettsvíkina
D
G
Má ég heyra: Halelúja! Má ég
D
heyra: amen
A7
þegar fæ að hitta Eyjamenn
D
G
Ég finn að sál mín nærist, það er
Bm
svo gott að vera þar,
G
D
A7sus4
D
Já við dýrkum Ey- jar
D
G
Er sum’rið færist yfir, fer fiðringur
D
á stjá
A7
Því golfvöllur og goslok, glæða í mér þrá
D
G
Og um verslunarmannahelgi, alltaf er
Bm
mitt fyrsta val…
D
A
…að henda dóti’ í skottið, bruna út í Landeyjar
G
D
og þaðan inn í Herjólfsdal
D
G
Má ég heyra: Halelúja! Má ég
D
heyra: amen
A7
þegar fæ að hitta Eyjamenn
D
G
Ég finn að sál mín nærist, það er
Bm
svo gott að vera þar,
G
D
A7sus4
D
Já við dýrkum Ey- jar
D
G
Bm
G
D
A7sus4
D
D
G
Má ég heyra: Halelúja! Má ég
D
heyra: amen
A7
þegar fæ að hitta Eyjamenn
D
G
Ég finn að sál mín nærist, það er
Bm
svo gott að vera þar,
G
D
A7sus4
D
Já við dýrkum Ey- jar
D
G
Má ég heyra: Halelúja! Má ég
D
heyra: amen
A7
þegar fæ að hitta Eyjamenn
D
G
Ég finn að sál mín nærist, það er
Bm
svo gott að vera þar,
G
D
A7sus4
D
Já við dýrkum Ey- jar

Bm

G

D

A7sus4

A7

A