G
D
G
D
G
G
C
Am
Um forfeður okkar búin til var saga sú,
D
G
þeir sátu úti í Noregi og áttu börn og bú,
C
Am
en Haraldur með frekju fór að þröngva þeirra hag,
D
G
þeir þutu út í skipin sín og kváðu þennan brag:
G
Við gefumst aldrei upp þótt móti blási,
D
G
á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint,
D
G
þó ýmsir vilji stjórna okkur bæði ljóst og leynt.
G
D
G
G
C
Am
Og Ingólf þeir eltu hingað austan yfir haf,
D
G
og allir þóttust garpar bera hverjum öðrum af,
C
Am
og síðan hafa allir verið öllum fremri hér,
D
G
þó við höfum aldrei ráðið nema dönskum her.
G
Við gefumst aldrei upp þótt móti blási,
D
G
á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint,
D
G
þó ýmsir vilji stjórna okkur bæði ljóst og leynt.
G
D
G
G
C
Am
Og seinna kom Tyrkinn með sinn Tyrkjalega her,
D
G
og Tyrkja-Gudda rændu þeir og höfðu burt með sér,
C
Am
og eftir sátu í sárum margir seggir þennan dag,
D
G
en samt þeir undir kvöldið fóru að kyrja þennan brag.
G
Við gefumst aldrei upp þótt móti blási,
D
G
á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint,
D
G
þó ýmsir vilji stjórna okkur bæði ljóst og leynt.
G
D
G
G
C
Am
Nú, Bretinn sem vinur, kom að vernda okkar mið,
D
G
þeir vildu ekki að Íslendingar dræpu þorskgreyið.
C
Am
En varðskip okkar skildu ekki að Bretinn mikið má,
D
G
og mikið meira en áður fóru að elta og pína þá.
G
Við gefumst aldrei upp þótt móti blási,
D
G
á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint,
D
G
þó ýmsir vilji stjórna okkur bæði ljóst og leynt.
G
Þó afdalasnáða vilji ýmsir telja okkur,
D
G
og ímyndi sér Íslendinga geta ekki neitt
G
Við gefumst aldrei upp þó móti blási,
D
G
því ennþá streymir norrænt blóð í æðum okkar heitt.
G
Við gefumst aldrei upp þótt móti blási,
D
G
á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint,
D
G
þó ýmsir vilji stjórna okkur bæði ljóst og leynt.
G
Við gefumst aldrei upp þótt móti blási,
D
G
á Íslandi við getum verið kóngar allir hreint,
D
G
þó ýmsir vilji stjórna okkur bæði ljóst og leynt.
D
G
Am
C