Víkurnar

D
A
Bm
G
D
A
G
A6
A7
D
D
A
Bolunga og Breiðdals eða bara Reykjavík
D7
G
Ýmsar eru víkurnar og engin hinni lík.
D
A
Kefla, Njarð og Hólma’ og Húsa, hefur Ólafs nafn eins slík,
G
A6
A7
D
og fyrir austan er víst pláss sem aðeins heitir Vík.
D
A
Ég frétti um mann, sem fæddist vestra, en flutti í Reykjavík
D7
G
og eignaðist þar fagra frú og fleiri gæði slík
D
A
En hann er bara hálfur maður, hefur alla daga þyrst
G
A6
A7
D
vestur heim í víkina, hvar vætti’ hann rúmið fyrst.
Em
A
Um landið allt, þær eru ótal víkurnar
Em
A
F~~A~
Bm
og ekki til jafn skrýtið fólk og fólkið       þar.
D
A
Þeir segja flestir Íslendingar séu víkingar,
D7
G
það sýnast vera staðreyndir og engar líkingar.
D
A
Ef mætir þeim á vegum úti þeir víkja ekki tommu þar,
G
A6
A7
D
því víkur eru út við sjó og enginn flækingar.
D
A
D7
G
D
A
G
A6
A7
D
Em
A
Já, víkingar þeir byggja landið breytt og vítt
Em
A
F~~A~
Bm
og lúffa ei hót, þó lífið gangi heldur       skítt.
D
A
Maður lítur ljósið fyrst í lífsins upphafsvík
D7
G
og staulast gegnum dagana í streð og gleðivík.
D
A
Sama hverjir sigrar vinnast, saga flestra verður lík.
G
A6
A7
D
Seinast eignast allir lóð inn í Grafarvík.
G
A6
A7
D
Seinast eignast allir lóð inn í Grafarvík.
D
A
Bm
G
D
A
G
A6
A7
D

D

F~~A~

Bm

A

A6

A7

G

Em

D7